DØGNFLUER 27

2024


 Forrige arrangement





Tittel: 

Stuttmyndahátíð á sólarhring / En kortfilmfestival laget på et døgn


Sted: Reykjavík, Island
Dato: 05.10.2025
Produsenter/kunstnerisk ansvarlige: Anna Guðrún Tómasdóttir, Bjartur Örn Bachmann, Katrín Guðbjartsdóttir, Júlía Kolbrún Sigurðardóttir


IS:
Dægurflugur mun halda stuttmyndahátíð þann 5. október í Bíó Paradís í samstarfi við norska leikhópinn Døgnfluer. Stuttmyndirnar verða gerðar á sólarhringi áður en hátíðin er haldin.
Døgnfluer var haldið í fyrsta skipti á Íslandi árið 2023 þegar 60 manns tóku þátt í að sviðsetja þrjá söngleiki á sólarhring sem sýndir voru í Tjarnarbíó. Í ár verður haldin stuttmyndahátíð, þar sem stuttmyndir verða skrifaðar, teknar upp og klipptar á 24 tímum og sýndar við hátíðlega athöfn.
Allir þátttakendur gefa vinnuna sína í 24 klukkustundir til að skapa einstakt listaverk samstöðu, samsköpunar og gleði.
Eftir stuttmyndahátíðina verða tónleikar og DJ sett á Kornhlöðunni.
Í partýinu stíga á stokk tónlistarmenn sem hafa skapað alla tónleika sína á sólarhring. Þetta verður ógleymanleg skemmtun þar sem listafólk fær að kynnast og skemmta sér í afslappaðri en metnaðarfullri sköpun á stuttum og samþjöppuðum tíma.

Nor:
Dægurflugur arrangererte en kortfilmfestival den 5. oktober på Bíó Paradís i samarbeid med den norske teatergruppen Døgnfluer. Kortfilmene ble laget i løpet av et døgn før festivalen fant sted.

Døgnfluer ble arrangert for første gang på Island i 2023, da 60 personer deltok i å sette opp tre musikaler på ett døgn, som deretter ble vist på Tjarnarbíó. I år blir det en kortfilmfestival, hvor kortfilmene blir skrevet, spilt inn og klippet på 24 timer og vist under en høytidelig seremoni. Alle deltakerne gir sin arbeidsinnsats i 24 timer for å skape et unikt kunstverk av fellesskap, samskaping og glede.

Etter kortfilmfestivalen blir det konsert og DJ-sett på Kornhlöðunni. På festen opptrer musikere som har skapt hele sine konserter på ett døgn.

Dette blir en uforglemmelig opplevelse der kunstnere får mulighet til å bli kjent og ha det gøy i en avslappet, men ambisiøs skapelsesprosess på kort og intens tid.


Deltagere:

Ágúst Elí Ásgeirsson
Alexander Stalheim Hellstenius
Álfheiður Karlsdóttir
Almar Blær Sigurjónsson
Alvin Hugi Ragnarsson
Andrés Þór Þorvarðarson
Anna Guðrún Tómasdóttir
Annalísa Hermannsdóttir
Ari Freyr Ísfeld Óskarsson
Arna Eir Eydal
Arnar Waage
Arngunnur Hinriksdóttir
Baldur Skúlason
Birnir Jón Sigurðsson
Bjartey Elín Hauksdóttir
Bjartur Örn Bachmann
Björk Guðmundsdóttir
Daði Víðsson
Egill Andrason
Elisa Björg
Elísabet Jana
Ellen Margrét Bæhrenz
Elva María Birgisdóttir
Erla Hlín Guðmundsóttir Jörgensen
Gígja Hilmarsdóttir
Guðmundur Atli Hlynsson
Guðrún Kara Ingudóttir
Hákon Örn Helgason
Halldór Ívar Stefánsson
Halldóra Þöll Þorsteins
Hanna Hulda Hafþórsdóttir
Helena Hafsteinsdóttir
Hildur Vaka Bjarnadóttir Klausen
Hólmfríður Hafliðadóttir
Hrannar Máni
Iðunn Gígja Kristjánsdóttir
Inga Óskarsdóttir
Inga Steinunn Henningsdóttir
Jakob van Oosterhout
Jasmín Eva Sigurðardóttir
Jóhannes Damian Patreksson
Jökull Smári Jakobsson
Jon Fosmark
Júlía Kolbrún Sigurðardóttir
Kanema Erna Mashinkila
Karitas Lotta Tulinius
Katie Hitchcock
Katla Yamagata
Katrín Guðbjartsdóttir
Katrín Lóa Hafsteinsdóttir
Kjartan Logi Sigurjónsson
Kolbrún Óskarsdóttir
Lea Alexandra Gunnarsdóttir
Lísbet Sveinsdóttir
Lucas Leonardo Ibanez-Fæhn
Magnús Thorlacius
Markus Ferdinand Sørheim Vik
Markús Loki Gunnarsson
Mathea Louise Rognerud
Melkorka Gunnborg Briansdóttir
Mio Storåsen
Oddur Ólafsson
Ólöf Ragna Árnadóttir
Oona María Mara
Rakel Andrésdóttir
Rebecca Kaufman
Rósa Björk Ásmundsóttir
Salóme Sól Norðkvist
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir
Sindre Hansen
Sindir Snær Sigurðsson
Stefán Þór Þorgeirsson
Stefanía Stefánsdóttir
Telma Huld Jóhannesdóttir
Tjörvi Gissurarson
Tómas Arnar Þorláksson
Tumi Gonzo Björnsson
Úlfur Arnaldsson
Una Brustad
Una Erlín Baldursdóttir
Una Ragnarsdóttir
Ylva Johnsen Stefferud
Þórhildur Kristín Lárentsínusdóttir